Markmið Sjóvá er að styðja við íþróttafélagið í uppeldislegur hlutverki félagsins og mun vinna með fram að uppbyggingu félagsins í Grafarholti. Forvarnir eru stór hluti af starfsemi Sjóvá og verður sérstök áhersla lögð á þær í samstarfi félaganna með öryggi iðkenda, starfsmanna og gesta í huga.
Á myndinni hér að neðan, sem tekin var af tilefni undirskriftarinnar, má sjá föngulegan hóp Framara klæðast nýju búningunum.