Opnunartími um jól og áramót

Opnunartími um jól og áramót

Opnunartími okkar yfir hátíðarnar:

24. desember / Lokað
25. desember / Lokað
26. desember / Lokað
27. desember 9:00 - 15:00
28. desember 9:00 - 15:00
29. desember 9:00 - 15:00
30. desember 9:00 - 15:00
31. desember / Lokað
1. janúar / Lokað
2. janúar / Lokað
3. janúar 10:00 - 15:00

Við óskum þér og þínum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.

Ef þú þarft að tilkynna tjón þá geturðu gert það með einföldum hætti hér. Ef þú hefur lent í fasteignatjóni sem þarf að bregðast við strax getur þú haft samband við 24 tíma tjónaþjónustu okkar í síma 800-7112.