Frábær árangur Íslands á smáþjóðaleikunum.

Birt í: Almennar fréttir / 13. jún. 2007 / Fara aftur í fréttayfirlit

Sjóvá er hluti af Ólympíufjölskyldu ÍSÍ

Smáþjóðaleikunum 2007 lauk í Mónakó á laugardag og náðu Íslendingar 2. sæti á leikunum.
Sjóvá er stolt af því að vera hluti af Ólympíufjölskyldu ÍSÍ og stuðla að uppbyggingu íþróttalífs á Íslandi. Við eigum mikið af ungu og efnilegu íþróttafólki sem hlúa þarf vel að.
 
Við óskum öllum keppendum og aðstandendum þeirra til hamingju með þennan frábæra árangur.
 
Starfsfólk Sjóvá.
SJ-WSEXTERNAL-3