Við viljum heyra frá þér

Við viljum heyra frá þér

Eins og ástandið er í samfélaginu teljum við ábyrgt að taka ekki á móti viðskiptavinum okkar í Kringlunni og úitbúinu okkar í Reykjanesbæ eins og er.

Það er að sjálfsögðu áfram opið í síma 440 2000 og netspjalli á venjulegum afgreiðslutíma og í öðrum útibúum okkar á landsbyggðinni er opið fyrir komur viðskiptavina kl.11:00-15:00 alla virka daga.