Aðalfundur 2021

Stjórn Sjóvá-Almennra trygginga hf. hélt aðalfund í félaginu föstudaginn 12. mars 2021 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík. Jafnframt var gefinn kostur á rafrænni þátttöku á fundinum.