Aðalfundur 2018

Stjórn Sjóvá-Al­mennra trygg­inga hf. boðar til aðal­fundar í félag­inu sem hald­inn verður fimmtu­dag­inn 15. mars kl. 9:30 í fund­ar­sal félags­ins Kringl­unni 5, 103 Reykja­vík. Heild­ar­hlutafé félags­ins er kr. 1.490.245.997. Á aðal­fundi fylgir eitt at­kvæði hverri einni krónu í hlutafé.

SJ-WSEXTERNAL-3