Fjárhagsdagatal Sjóvá-Almennra trygginga hf. 2019

Stefnt er að birtingu árshluta- og ársuppgjöra á neðangreindum dögum:

4F 2018 – 15. febrúar 2019
Aðalfundur 15. mars 2019
1F 2019 – 16. maí 2019
2F 2019 – 22. ágúst 2019
3F 2019 – 31. október 2019
4F 2019 – 13. febrúar 2020
Aðalfundur 12. mars 2020

Bent er á að áður birtar dagsetningar fyrir 4F 2018 og aðalfund 2019 hafa verið færðar aftur um einn dag, eða til 15. febrúar og 15. mars 2019.

Vinsamlegast athugið að ofangreindar dagsetningar eru birtar með fyrirvara um breytingar.

SJ-WSEXTERNAL-2