Aðalfundur 2016

Stjórn Sjóvá-Almennra trygginga hf. boðar til aðalfundar í félaginu sem haldinn verður á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík, föstudaginn 11. mars 2016 kl. 15:00. Heildarhlutafé félagsins er kr. 1.592.520.994. Á aðalfundi fylgir eitt atkvæði hverri einni krónu í hlutafé.