Uppgjörsfulltrúar í Evrópu

Samkvæmt umferðarlögum er öllum tryggingafélögum, sem selja lögboðnar ökutækjatryggingar, skylt að eiga aðild að samtökunum Alþjóðlegar bifreiðatryggingar á Íslandi

Tjónsuppgjörsfulltrúar í EES-ríkjum

Öll tryggingarfélög eiga að tilnefna tjónsuppgjörsfulltrúa í EES-ríkjum. Það er gert til þess að erlendir ríkisborgarar, sem slasast hafa hér á landi af völdum íslenskra ökutækja, geta leitað til viðkomandi. Listi með upplýsingum um tjónauppgjörsfulltrúa er að finna á vef Alþjóðlegra bifreiðatrygginga á Íslandi.

SJ-WSEXTERNAL-2