Bifreiðauppboð

Við höfum samið við Krók um sölu á tjónuðum ökutækjum

Sala á tjónuðum ökutækjum

Ökutæki sem við höfum eignast vegna tjóna eru ýmist seld á opnu uppboði eða seld partasölum til niðurrifs.

Sjóvá hefur samið við Krók um að annast uppboð á ökutækjum. Bifreiðauppboðin fara fram á uppboðsvefnum bilauppbod.is. Í flestum tilvikum eru uppboðsmunirnir staðsettir á starfsstöð Króks, Suðurhrauni 3, Garðabæ. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Krók í síma 522-4610.

Allar nánari upplýsingar á bilauppbod.is.

SJ-WSEXTERNAL-3