Rekstrarstöðvunartrygging

Rekstrarstöðvunartrygging greiðir rekstrartap vegna samdráttar í vörusölu í kjölfar bótaskylds tjóns úr eignatryggingu lausafjár. Tryggingin greiðir einnig aukakostnað sem er afleiðing rekstrarstöðvunar.

SJ-WSEXTERNAL-3