Flugtryggingar

Hjá Sjóvá starfa sérfræðingar með víðtæka reynslu af tryggingaráðgjöf við flugtengda starfsemi hér á landi. Við aðstoðum þig við tryggingar fyrir allar gerðir loftfara, hvort sem það er svifflug, einkaflug eða atvinnuflug.

pd0sdwk000067