Er síminn í alvörunni svona mikilvægur?

Sjö af hverjum tíu ökumönnum nota símann undir stýri þótt þeir geri sér grein fyrir hættunum sem fylgja því.