Líf og heilsa

Góð heilsa er ómetanleg. Veikindi eða slys geta skert lífsgæði og fjárhagslegar afleiðingar þeirra eru oft þungbærar. Almannatryggingar, lífeyris- og sjúkrasjóðir bæta ekki tekjutap að fullu. Þess vegna bjóðum við fjölbreyttar líf- og heilsutryggingar.

Lífið er framundan

Þegar lífið er framundan er gott að vera búin undir áföll. Við hjá Sjóvá vitum hve mikilvægt er fyrir unga fólkið okkar að hafa góðar tryggingar. Þess vegna bjóðum við upp á tvær leiðir til að kaupa góða tryggingavernd á einfaldan hátt á netinu. Annars vegar er það Barnatrygging og hins vegar Líf- og sjúkdómatrygging fyrir ungt fólk.

Líf- og heilsutryggingar

Við bjóðum fjölbreytt úrval trygginga til að takast á við fjárhagsleg áföll sem veikindi og slys geta valdið.

Lifðu vel

Með heilbrigðum lífsstíl og eðlilegri aðgát getur þú minnkað líkurnar á veikindum og slysum. Þó er ekki hægt að sjá allt fyrir og góðar tryggingar eru nauðsynlegar til að draga úr áföllum.

SJ-WSEXTERNAL-2