Líf og heilsa

Góð heilsa er ómetanleg. Veikindi eða slys geta skert lífsgæði og fjárhagslegar afleiðingar þeirra eru oft þungbærar. Almannatryggingar, lífeyris- og sjúkrasjóðir bæta ekki tekjutap að fullu. Þess vegna bjóðum við fjölbreyttar líf- og heilsutryggingar.

SJ-WSEXTERNAL-2