Viðskiptavinir Sjóvá hafa gefið okkur hæstu einkunn tryggingafélaga í Ánægjuvoginni fimm ár í röð. Það tekur aðeins fimm mínútur að fá tilboð í þínar tryggingar.
Það er margt hægt að gera til að lágmarka hættuna á að tjón verði af völdum jarðskjálfta. Tilkynna á eignatjón sem verða í jarðskjálftum til Náttúruhamfaratryggingar Íslands.
Sjóvá hefur lengi lagt sitt af mörkum til að stuðla að sjálfbærni og vernd umhverfisins, auk þess sem við höfum lengi unnið að margvíslegum samfélagslegum verkefnum. Þetta er hins vegar í fyrsta skipti sem við gefum út sérstaka skýrslu um sjálfbærni og samfélagsábyrgð.
Við þekkjum þarfir ferðaþjónustufyrirtækja og erum með sérfræðinga sem geta aðstoðað þig við að sníða tryggingarnar að þínum þörfum
Sjóvá tryggir verðmætin í lífi fólks. Við vinnum faglega að því að takmarka áhættu og tjón með markvissum forvörnum og viljum vera leiðandi í forvarnastarfi. Sjóvá styður við forvarna- og velferðamál og stuðlar þannig að öruggara samfélagi með auknum lífsgæðum.
Hér er að finna nýjustu fréttir og viðburði
Þú getur framkvæmt allar helstu aðgerðir á netinu eins og kaup á líf- og sjúkdómatryggingum, óskað eftir tilboði í þínar tryggingar, tilkynnt tjón eða fyllt út beiðnir rafrænt og undirritað með rafrænum skilríkjum.
Hér getur þú sent okkur viðkvæm skjöl í gegnum örugga gagnagátt. Með viðkvæmum skjölum er átt við skjöl sem innihalda persónuupplýsingar eins og læknabréf, vottorð, umsóknir og fleira. Til þess að geta nýtt þér þessa leið þarftu að hafa gild rafræn skilríki í síma. Þegar þú skráir þig inn í fyrsta sinn þarftu að skrá inn upplýsingar um símanúmer og netfang og smella svo á *Hlaða inn skrá og *Móttökugátt í valmyndinni. Ef þú hefur áður skráð þig inn er farið með þig beint á Móttökugáttina, þar getur þú valið Sjóvá úr lista fyrirtækja á hægri hluta síðunnar og hlaðið inn skjalinu vinstra megin.