Slysavarnarfélagið Landsbjörg hefur ráðist í endurnýjun allra 13 björgunarskipa sinna. Með nýju skipunum batnar aðbúnaður til muna og viðbragðstími styttist um allt að helming. Sjóvá leggur 142,5 milljónir til kaupa á þremur fyrstu skipunum. Annað skipið, Sigurvin, er komið til landsins og verður afhent á Siglufirði nú um helgina, þar sem það verður með heimahöfn.
Við höfum tekið saman helstu upplýsingar um tjón af völdum snjóflóða og tryggingar, vegna þeirra aðstæðna sem hafa skapast á ákveðnum svæðum á Austurlandi.
Árið 2022 einkenndist af sterkum grunnrekstri og vaxandi stofni. Sjóvá mældist efst í Íslensku ánægjuvoginni 6. árið í röð og er ljóst að áhersla á framúrskarandi þjónustu byggir undir ánægju viðskiptavina. Afkoma af fjárfestingastarfsemi var vel ásættanleg miðað við aðstæður í hagkerfinu.
Þeir viðskiptavinir Sjóvá sem eru í Stofni njóta meiri þjónustu og betri kjara. Í Stofni fæst afsláttur af iðgjaldi og árleg endurgreiðsla til tjónlausra viðskiptavina, auk ýmissa fríðinda.
Það skiptir máli að bregðast rétt við þegar óhöpp verða. Á vefnum okkar er einfalt og öruggt að tilkynna hvers kyns tjón. Þannig getur þú brugðist við hvenær sem tjónið verður og afgreiðsla málsins hafist hratt og örugglega.
Viðskiptavinir Sjóvá eru ánægðustu viðskiptavinir tryggingafélaga samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni. Þetta er sjötta árið í röð sem Sjóva er efst. Við gleðjumst innilega yfir því að viðskiptavinir okkar séu ánægðir með þjónustuna sem við veitum. Ánægjan er öll okkar.
Sjóvá hlýtur verðlaunin umhverfisframtak ársins 2022 fyrir að huga vel að umhverfisáhrifum í starfsemi fyrirtækisins. Verðlaunin fær Sjóvá fyrir fjarskoðunarlausnina Innsýn og að vekja athygli viðskiptavina á umhverfislegum ávinningi sem fæst með framrúðuviðgerð í stað framrúðuskipta.
Við þekkjum þarfir ferðaþjónustufyrirtækja og erum með sérfræðinga sem geta aðstoðað þig við að sníða tryggingarnar að þínum þörfum
Sjóvá tryggir verðmætin í lífi fólks. Við vinnum faglega að því að takmarka áhættu og tjón með markvissum forvörnum og viljum vera leiðandi í forvarnastarfi. Sjóvá styður við forvarna- og velferðamál og stuðlar þannig að öruggara samfélagi með auknum lífsgæðum.
Hér er að finna nýjustu fréttir og viðburði
Þú getur framkvæmt allar helstu aðgerðir á netinu eins og kaup á líf- og sjúkdómatryggingum, óskað eftir tilboði í þínar tryggingar, tilkynnt tjón eða fyllt út beiðnir rafrænt og undirritað með rafrænum skilríkjum.
Hér getur þú sent okkur viðkvæm skjöl í gegnum örugga gagnagátt. Með viðkvæmum skjölum er átt við skjöl sem innihalda persónuupplýsingar eins og læknabréf, vottorð, umsóknir og fleira. Til þess að geta nýtt þér þessa leið þarftu að hafa gild rafræn skilríki í síma. Þegar þú skráir þig inn í fyrsta sinn þarftu að skrá inn upplýsingar um símanúmer og netfang og smella svo á *Hlaða inn skrá og *Móttökugátt í valmyndinni. Ef þú hefur áður skráð þig inn er farið með þig beint á Móttökugáttina, þar getur þú valið Sjóvá úr lista fyrirtækja á hægri hluta síðunnar og hlaðið inn skjalinu vinstra megin.