Mínar síđur Sjóvá

Allt sem ţú ţarft ađ vita um samband ţitt og SJóvár
Mínar síđur Sjóvá
Okkar hlutverk er

Ađ tryggja verđmćtin í ţínu lífi

Međ góđri ráđgjöf og réttri tryggingavernd fćst meira fjárhagslegt öryggi. Sú hugarró sem ţannig skapast auđveldar viđskiptavinum okkar ađ njóta ţeirra lífsgćđa sem ţeir sćkjast eftir.

Lesa meira um hlutverk okkar
Hvert er verđmćti innbúsins?

Hvert er verđmćti innbúsins?

Međ tímanum verđa breytingar á eignum fjölskyldunnar. Ţađ fjölgar á heimilinu, viđ förum í stćrra húsnćđi, fáum gjafir og eftir ţví sem tíminn líđur, eignumst viđ oft dýrari hluti. Ţví er nauđsynlegt ađ fara reglulega yfir verđmćti innbús.

Viltu reikna ţitt innbúsverđmćti?
Viđurkennd verkstćđi og bílaleigur

Viđurkennd verkstćđi og bílaleigur

Sjóvá hefur samiđ viđ ákveđin verkstćđi um tjónamat og viđgerđir fyrir stćrri tjón. Framkvćmdar hafa veriđ úttektir á verkstćđum til ađ meta í hvađa flokk ţau falla miđađ viđ kröfur Sjóvár.

Ţú getur skođađ viđurkennd verkstćđi hér
Segđu ţína skođun

Segđu ţína skođun

Viđ fögnum ţví ađ heyra frá viđskiptavinum okkar, hvort sem um er ađ rćđa ábendingar um ţađ sem betur má fara, hrós eđa nýjar hugmyndir.

Senda Sjóvá ábendingu

Fjárfestaupplýsingar

Viđ leggjum áherslu á ađ veita hluthöfum okkar og öđrum hagsmuna- og eftirlitsađilum réttar og áreiđanlegar upplýsingar hverju sinni. Frekari upplýsingar veita fjárfestatengill og regluvörđur Sjóvár.

Fara á fjárfestaupplýsingar
Fjárfestaupplýsingar
Okkar markmiđ

Sjóvá er tryggingafélag sem ţér líđur vel hjá

Ţegar ţér líđur vel hjá fyrirtćki, sem viđskiptvini eđa starfsmanni, upplifir ţú sátt. Viđskiptavinum okkar líđur vel ţegar viđ veitum ţeim góđa ţjónustu og erum sanngjörn. Međ ţví uppskerum viđ ánćgju og tryggđ, sem er ómetanlegt.

Viltu vita meira?

Hafa samband

Loka ţessu

Hafđu samband viđ Sjóvá

Kringlunni 5. 103 Reykjavík

Afgreiđslutími alla virka daga 8:30 - 16:30

Starfsfólk, útibú & umbođ

Sími: 440 2000

Neyđarnúmer: 800 7112

Netfang: sjova@sjova.is

Fax: 440 2020