Við þekkjum þarfir ferðaþjónustufyrirtækja, stórra sem smárra

Ferða­þjónusta

Við þekkjum þarfir ferðaþjónustufyrirtækja vel og bjóðum upp á allar tryggingar sem þau þurfa á að halda.

Við leggjum mikla áherslu á að veita framúrskarandi þjónustu, ráðgjöf sem byggir á þekkingu og reynslu og skjóta og örugga tjónaþjónustu.

Hafðu samband

Það er reynslumikill hópur sem þjónustar ferðaþjónustufyrirtæki hjá okkur, starfsfólk sem þekkir vel þarfir þíns reksturs fyrir tryggingavernd og forvarnir.

Verkefnahópur ferðaþjónustunnar

Tryggingar fyrir þinn rekstur