Tryggðu þig gegn óvæntum atvikum

Kaskó­trygging öku­tækis

Ef bíllinn þinn skemmist í umferðaróhappi getur kostað sitt að láta gera við hann.

Það skiptir því máli að vera með góða kaskótryggingu á bílnum þannig að hann sé tryggður fyrir skemmdum sem hann getur orðið fyrir.

Spurt og svarað

Kaskótrygging

Afnotamissisvernd

Tengdar síður