Lögboðin brunatrygging fyrir heimili og fasteignir

Bruna­trygging hús­eigna

Öll þau sem eiga fasteign þurfa að brunatryggja hana, lögum samkvæmt. Þetta á við hvort sem eignin er notuð til íbúðar, fyrir atvinnustarfsemi, sem geymsla eða annað.

Það er líka skylda að brunatryggja hús í smíðum á smíðatímanum og þarf að sækja sérstaklega um það.

Spurt og svarað

Brunatrygging húseigna

Tengdar síður