Trygging fyrir lausafé í atvinnurekstri

Eigna­trygging lausa­fjár

Eignatrygging lausafjár tryggir vélar, tæki og áhöld gegn helstu tjónum með brunatryggingu, vatnstjóns- og fokstryggingu, auk valkvæðrar innbrotstryggingar.

Eignatrygging lausafjár er samsett trygging sem tryggir lausafé í atvinnurekstri, s.s. vélar, áhöld og tæki, fyrir helstu tjónum. Hún samanstendur af brunatryggingu auk vatnstjóns- og fokstryggingar sem og innbrotstryggingar, sem eru valkvæðar.

Tilkynna tjón