Ábyrgðar­trygging fyrir atvinnu­rekstur

Ábyrgðartryggingu er ætlað að mæta skaðabótakröfum sem geta fallið á þig, sem atvinnurekanda eða fyrirtækið þitt, ef aðrir verða fyrir tjóni vegna starfseminnar. Þetta geta bæði verið tjón á eignum og líkamstjón og er oft um háar fjárhæðir að tefla.

Tryggingin er gjarnan nefnd frjáls ábyrgðartrygging þar sem ekki er skylt að kaupa hana samkvæmt lögum.

Ábyrgðartryggingu fyrir atvinnurekstur er ætlað að mæta skaðabótaköfum sem falla á atvinnurekendur ef aðrir verða fyrir tjóni vegna starfsemi þeirra.

Tilkynna tjón