Tryggðu húsnæðið þitt gegn algengustu tjónum

Hús­eigenda­trygging

Í húseigendatryggingu höfum við sett saman nokkrar tryggingar fyrir húsaeigendur sem vernda þá fyrir öllum algengustu tjónum sem verða á húsnæði.

Brunatrygging á húseign er þó ekki innifalin þar sem eiganda húseignar ber skylda til að kaupa hana sérstaklega.

Upplýsingar um trygginguna