Rétt viðbrögð skipta máli

Við­brögð við vinnu­slysum

Mikilvægt er að vinnuveitendur bregðist rétt við ef slys verður á vinnustað. Áríðandi er að koma slösuðum í öruggar hendur m.t.t. eðli áverka hverju sinni og ávallt skal hringja í neyðarlínu, 112 ef um alvarlegt slys er að ræða.

Það er á ábyrgð vinnuveitanda að tilkynna vinnuslys og sjá til þess að rannsókn fari fram í öllum tilvikum eins fljótt og auðið er og áður en vettvangi er raskað.

Hvert á að tilkynna vinnuslys og hvernig?

Vinnuveitendur skrái upplýsingar um vinnuslys

Vistun á gögnum sem tengjast slysinu

Forvarnir og áhættumat

Fylgigögn