Tryggðu lausafé í rekstri

Víð­tæk eigna­trygging

Víðtæk eignatrygging bætir tjón á lausafé vegna skyndilegra og ófyrirsjáanlegra utanaðkomandi atvika, hvort sem um er að ræða tækjabúnað, vélar eða önnur verðmæti.

Víðtæk eignatrygging bætir tjón á lausafé, t.d. viðkvæmum tækjabúnaði vegna skyndilegs og ófyrirsjáanlegs utanaðkomandi atviks.

Tilkynna tjón