Viltu ekki fá eitthvað til baka frá tryggingafélaginu þínu? Ef þú ert í Stofni færðu 10% afslátt af tryggingum og endurgreiðslu eftir tjónlaust ár.

Þér bjóðast líka allskyns afslættir og fríðindi hjá samstarfsaðilum okkar.

Hvað þarf ég að gera til að komast í Stofn?

Af hverju ætti ég að vera í Stofni?