Ef þú þarft að slysatryggja þig sérstaklega, til dæmis í vinnu eða frítíma, getur almenn slysatrygging hentað þér. Þetta á til dæmis við um þau sem stunda keppnisíþróttir eða ýmiskonar frístundaiðju sem fylgir sérstök áhætta, eins og fallhlífastökk.

Önnur eru almennt með góða vernd í slysatryggingu í frítíma, sem er innifalin í Fjölskylduvernd 2 og 3.

Slysatrygging greiðir bætur fyrir tímabundnar og varanlegrar afleiðingar slysa. Tryggingin er samsett og þú getur valið þá sem henta þér og þínum aðstæðum. 

Sjúkra- og slysatrygging

Tilkynna tjón