Verndaðu sumarhúsið

Sumar­húsa­trygging

Það getur verið dýrt ef sumarhúsið verður fyrir tjóni. Þar leynast of mikil verðmæti og eins geta tjón orðið stór þegar langur tími líður til dæmis á milli heimsókna.

Með sumarhúsatryggingu tryggir þú sumarhúsið fyrir helstu tjónum sem geta orðið á húsinu sjálfu og innbúi þess.

Spurt og svarað

Sumarhúsatrygging

Tengdar síður