Við liggjum ríka áherslu á góða stjórnarhætti og fylgjum í hvívetna þeim reglum um stjórnarhætti sem fjallað er um í þeim lögum sem um starfsemina gilda.

Nánari upplýsingar um stjórnarhætti má nálgast í árs- og sjálfbærniskýrslu.

Sjóvá hefur fengið viðurkenningu fyrir að vera leiðandi fyrirtæki í góðum stjórnarháttum og hlotið þar með nafnbótina ,,Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum“.

Stjórn

Varamenn í stjórn

Stjórnendur

Skipurit

Nánari upplýsingar