Tryggðu heimilið þitt fyrir óvæntu tjóni

Fast­eigna­trygging

Það getur verið dýrt ef fasteignin þín verður fyrir tjóni, eins og vegna leka innanhúss, óveðurs eða innbrots.

Með fasteignatryggingu tryggir þú fasteignina þína fyrir algengustu tjónum sem geta orðið á íbúðarhúsnæði.

Fasteignatrygging er samsett úr 12 tryggingum og bætir helstu tjón sem verða á íbúðarhúsnæði. Fasteignatryggingin er yfirleitt tekin til viðbótar við brunatryggingu húseigna sem er skyldutrygging.

Sjálfbærni

Tilkynna tjón