Trygging fyrir hús í smíðum

Hús­byggjenda­trygging

Það getur verið mjög kostnaðarsamt ef tjón verður á húsi sem er í smíðum, byggingarefni eða verkfærum. Þá geta þau sem eru að smíða húsið líka slasast við framkvæmdirnar.

Með húsbyggjendatryggingu tryggir þú þig fyrir algengustu tjónum sem geta orðið á húsinu, byggingarefni og verkfærum sem þar eru geymd og slysatryggir þig, fjölskyldu þína og vini, sem eru að vinna við smíðina.

Spurt og svarað

Húsbyggjendatrygging

Tengdar síður