Stefnur tengdar sjálfbærni

Stefna um sjálfbærni og samfélagsábyrgð

Umhverfisstefna

Umhverfisstefna Sjóvá er sett fram til að leggja áherslu á umhverfissjónarmið og tryggja að þau séu höfð að leiðarljósi í daglegum rekstri.

Með henni skuldbindum við okkur m.a. til að hafa umhverfismál til hliðsjónar í öllum rekstri okkar og að vinna markvisst að því að lágmarka neikvæð umhverfisáhrif félagsins.

Mannréttindastefna

Stefna Sjóvá um varnir gegn mútum og spillingu

Stefna Sjóvá um varnir gegn mútum og spillingu lýsir áherslum og aðgerðum okkar gegn mútum og spillingu.

Ekkert umburðarlyndi er hjá Sjóvá gagnvart mútum og spillingu og skal starfsfólk og aðrir sem koma fram fyrir hönd félagsins starfa á faglegan, sanngjarnan og heiðarlegan hátt í öllum viðskiptum og viðskiptasamböndum.

Skattastefna

Skattastefnan lýsir markmiðum Sjóvár í skattamálum og tryggir að Sjóvá standi við skyldur sínar samkvæmt lögum og reglum.

Fleiri stefnur og verklagsreglur