Við leggjum mikla áherslu á að starfa í sátt við samfélag og umhverfi, svo sem með öflugu forvarnastarfi og umhverfisvænum áherslum í tjónaþjónustu. 

Mikilvægustu sjálfbærniþættir okkar

Upplýsingagjöf

Við leggjum áherslu á gagnsæi í allri upplýsingagjöf um sjálfbærni, í takt við gildandi lög og reglugerðir hverju sinni.

Stefnur tengdar sjálfbærni