Öll framleiðslu- og iðnaðarfyrirtæki þurfa að tryggja starfsemi sína en þörf þeirra fyrir tryggingar er ólík eftir eðli og umfangi starfseminnar.

Miklu skiptir að huga að tryggingum á öllu sem tilheyrir rekstrinum, hvort sem það er fyrir starfsfólk, fasteignir, tæki, bíla og annað, þannig að allt sé rétt og vel tryggt ef tjón kemur upp.

Hafðu samband

Það er reynslumikill hópur sem þjónustar framleiðslufyrirtæki hjá okkur, starfsfólk sem þekkir vel þarfir þíns reksturs fyrir tryggingavernd og forvarnir.

Tryggingar fyrir framleiðslu

Tilkynna tjón