Tryggðu reksturinn í ófyrirséðum aðstæðum

Rekstrar­stöðvunar­trygging

Rekstrarstöðvunartrygging er ætluð atvinnurekendum og fyrirtækjum. Tryggingin tekur til fjárhagslegs tjóns þegar rekstur stöðvast tímabundið, að hluta eða öllu leyti, vegna bruna (eldsvoða), vatnsflæðis innandyra eða innbrotsþjófnaðar.

Eldri útgáfu skilmála rekstrarstöðvunartryggingar má nálgast hér fyrir neðan.

Þessi eldri útgáfa gildir til 31.12.2026 og er ekki lengur í sölu en tryggingin sjálf er þó áfram í sölu samkvæmt nýjustu skilmálum hér að ofan.

Tilkynna tjón