Véla- og tækjatrygging bætir tjón sem verður á vélum og tækjum vegna bruna eða bilunar. Hægt er að bæta við vernd sem tryggir búnaðinn fyrir vatnstjóni, foktjóni og þjófnaði eða skemmdum við innbrot.

Véla- og tækjatrygging er samsett trygging fyrir véla- og tækjabúnað sem tekur m.a. til bilunar.

Tilkynna tjón