Reiðhjóla­trygging

Öll þurfum við að vera vel tryggð í frístundum, bæði fyrir slysum og tjóni sem getur orðið á búnaði. Hjólið þitt er tryggt í Fjölskylduvernd en ef þú átt dýrt hjól mælum við með að þú tryggir það með Reiðhjólatryggingu.

Almennt ertu með góða slysatryggingu ef þú ert með Fjölskylduvernd sem innifelur slysatryggingu í frítíma. Ef þú keppir í hjólreiðum þarftu hins vegar að skoða hvort þú þurfir að tryggja þig sérstaklega með Almennri slysatryggingu.

Spurt og svarað

Upplýsingar um trygginguna