Endur­greiðslur í yfir 30 ár

Á hverju ári fá þúsundir tjónlausra viðskiptavina okkar í Stofni endurgreiðslu. Þannig hefur það verið í yfir 30 ár.

Frábær þjónusta í gegnum árin. Gott upplýsingaflæði og persónuleg þjónusta.
Endurgjöf frá viðskiptavini

Af hverju ætti ég að velja Sjóvá?

Koma í viðskipti

Fyrirtækjaráðgjöf Sjóvá

Við höfum tryggt íslensk fyrirtæki í yfir 100 ár. Við veitum fyrirtækjum ráðgjöf með tryggingar og stöndum með viðskiptavinum okkar þegar mest á reynir. Þú getur nýtt stafrænan ráðgjafa til að segja okkur frá þínum rekstri og fengið tilboð í kjölfarið, byggt á þínum þörfum.

Sjá nánar

Vegaaðstoð Sjóvá

Bensínlaus? Sprungið dekk? Getur þú ekki startað bílnum? Viðskiptavinir okkar í Stofni geta nýtt sér Vegaaðstoð Sjóvá endurgjaldslaust. Í þeim tilvikum sem ekki er hægt að veita aðstoð minnum við viðskiptavini í Stofni á að þeir fá 15% afslátt af þjónustu Vöku við að færa bíl á næsta verkstæði.

Sjá nánar