Elísabet Ósk nýr útibússtjóri Sjóvá á Selfossi

Elísabet Ósk Guðlaugsdóttir hefur verið ráðin útibússtjóri Sjóvá á Selfossi og hóf hún störf í nóvember. Elísabet er með meistaragráðu í forystu og stjórnun og starfaði síðast sem verkefna- og markaðsstjóri hjá Sigtúni þróunarfélagi, sem hefur staðið að uppbyggingu í miðbæ Selfoss.


Tilkynna tjón