Bestu íslensku vörumerkin 2025 - Sjóvá tilnefnt

Sjóvá hefur verið tilnefnt sem eitt af bestu íslensku vörumerkjunum 2025 í flokknum Vörumerki vinnustaðar. Það er brandr sem stendur fyrir valinu á Bestu íslensku vörumerkjunum á hverju ári og hljóta þau vörumerki útnefningu sem þykja skara framúr þegar horft er til stefnumiðaðar vörumerkjastýringar.

Tilkynna tjón