Tryggjum verðandi mæður

Meðgöngu­trygging

Meðganga og fæðing eru mikilvægt tímabil í lífi hverrar fjölskyldu. Meðgöngutryggingu okkar er ætlað að veita verðandi foreldrum hugarró og fjárhagslegan stuðning ef eitthvað kemur upp á. Hún tryggir bæði verðandi móður og börn í móðurkviði á meðgöngu og í fæðingu og einnig barnið þar til það verður eins mánaðar gamalt. 

Meðgöngutrygging er samsett trygging fyrir móður á meðgöngu og barn hennar í móðurkviði, við fæðingu og fyrstu vikur æviskeiðs þess, þar til það getur fallið undir Barnatryggingu.

Tilkynna tjón