Ef þú vilt vera með víðtækustu fjölskyldu- og heimilistrygginguna sem við bjóðum upp á þá gæti Fjölskylduvernd 3 verið fyrir þig.

Fjölskylduvernd 3 er samsett úr níu tryggingum, þar á meðal innbústryggingu, innbúskaskótryggingu, ábyrgðartryggingu og frítímaslysatryggingu. Hún er víðtækari en Fjölskylduvernd 2, meðal annars vegna þess að ábyrgðartryggingin nær yfir fleiri tjón, hámarksbætur eru hærri og eigin áhættur lægri.

Fjölskylduvernd 3

Tengdar síður