Ef þú vilt vera með góða innbústryggingu og slysatryggingu í frítíma. Fjölskylduvernd 2 er vinsælasta heimilistryggingin okkar enda hentar hún aðstæðum flestra.

Fjölskylduvernd 2 er samsett úr sjö tryggingum, þar á meðal innbústryggingu, innbúskaskótryggingu, ábyrgðartryggingu og slysatryggingu í frítíma.

Fjölskylduvernd 2

Tengdar síður