Ef þú ert að byrja að búa eða að minnka við þig gæti Fjölskylduvernd 1 verið heimilistryggingin fyrir þig. Hún er einföld og ódýr og innifelur góða innbús- og ábyrgðartryggingu.

Fjölskylduvernd 1 er ekki eins víðtæk og aðrar heimilistryggingar okkar og innifelur ekki slysatryggingu í frítíma eða ferðatryggingar. Það er þó hægt að bæta þeim við fyrir þau sem vilja. Ef þú vilt bæta báðum þessum tryggingum við mælum við þó með að þú kaupir frekar Fjölskylduvernd 2.

Fjölskylduvernd 1

Tengdar síður