Viðbrögð við tjóni

Það skiptir máli að bregðast rétt við þegar óhöpp verða. Á vefnum okkar er einfalt og öruggt að tilkynna hvers kyns tjón. Þannig getur þú brugðist við hvenær sem tjónið verður og afgreiðsla málsins hafist hratt og örugglega.

Fyrstu viðbrögð við tjóni

Tilkynntu tjónið

Hægt er að tilkynna flest öll tjón með einföldum hætti hér á vefnum með því að smella á hnappinn Tilkynna tjón.

Hvernig tilkynni ég vinnuslys?

Mikilvægt er að bregðast rétt við vinnuslysum. Sjá nánari upplýsingar.

Hvernig tilkynni ég tjón sem verða á persónulegum munum á vinnutíma?

Hvernig tilkynni ég tjón í ábyrgðatryggingu fyrirtækis?

Hvernig tilkynni ég farmtjón?