Trygging sem mætir aukakostnaði við óvænt tjón

Auka­kostnaðar­trygging vegna raf­einda­tækja

Tryggingin er seld samhliða rafeindatækjatryggingu og þarf tjón að vera bótaskylt samkvæmt skilmálum hennar, ef svo er þá er aukakostnaður sem fyrirtækið þarf að leggja í greiddur.

Áður en tryggingin er gefin út þarf tryggingartaki í samvinnu við Sjóvá að áætla þann aukakostnað sem getur fallið til komi til tjóns.

Upplýsingar um trygginguna