Tryggðu ökutækið fyrir algengum tjónum

Hálf­kaskó­trygging öku­tækis

Hálfkaskótrygging ökutækja getur til dæmis hentað fyrir dráttarvélar sem notaðar eru við landbúnaðarstörf.

Hún bætir meðal annars tjón sem verður vegna veltu á dráttarvélum í landbúnaði og þeim landbúnaðartækjum sem eru fasttengd henni.

Upplýsingar um trygginguna

Tengdar síður