Slysavarnafélagið Landsbjörg

Við höfum verið aðalstyrktaraðili Slysavarnarfélagsins Landsbjargar allt frá stofnun samtakanna árið 1999.

Á þessum tíma höfum við átt afar farsælt samstarf við Landsbjörgu um ýmis forvarnaverkefni, öryggismál og tryggingar.

Samstarfsverkefni

Á meðal forvarna- og öryggisverkefna sem við höfum unnið að með Landsbjörgu á undanförnum árum má nefna:

Tryggingar björgunarsveita

Sjóvá tryggir eignir og búnað björtunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar um allt land og sér til þess að björgunarsveitafólk samtakanna, sem oft starfar við mjög erfiðar aðstæður, sé eins vel tryggt og kostur er.