Tilkynna - Uppljóstrun

Hér getur þú tilkynnt nafnlaust um mögulegt misferli, á einfaldan og öruggan hátt. Þegar þú smellir á “Senda tilkynningu” opnast tilkynningagátt sem tryggir nafnleynd og notast við dulkóðuð samskipti, sem aðeins misferlisteymi Sjóvá hefur aðgang að.

Þetta örugga umhverfi gerir okkur mögulegt að eiga við þig samskipti varðandi málið, ef þörf er á, án þess að þú þurfir að gefa upp persónuupplýsingar. 

Teljir þú þig hafa upplýsingar um misferli eða aðra ámælisverða háttsemi sem tengist starfsemi Sjóvá hvetjum við þig til þess að láta okkur vita.

Með því getur þú hjálpað til við að koma í veg fyrir eða upplýsa um þau brot eða þá háttsemi sem um ræðir, sem annars gætu valdið viðskiptavinum, félaginu eða samfélaginu skaða. 


Athugaðu að tilkynningagáttin er aðeins fyrir tilkynningar um mögulegt misferli eða ámælisverða hegðun. Ef þú vilt senda okkur kvörtun, ábendingu eða hrós getur þú gert það hér

Nánari upplýsingar

Stefnur og verklagsreglur