Til að bæta þjónustu okkar viljum við fá ábendingar um það sem má betur fara

Ábendingar, kvartanir og hrós

Hér er hægt að senda okkur kvörtun, ábendingu eða hrós. Ábendingar er varða vernd eða leiðréttingu persónuupplýsinga berast persónuverndarfulltrúa Sjóvár.

Þarftu að heyra í okkur varðandi viðskipti þín hjá Sjóvá?

Ef þú vilt hafa samband við Sjóvá um eitthvað sem tengist þínum viðskiptum getur þú alltaf sent okkur póst á sjova@sjova.is.

Við tökum einnig við ábendingum í tölvupósti í síma 440-2000, bréfleiðis eða í eigin persónu í útibúum okkar um land allt.

Tilkynna misferli

Stefnur og verklagsreglur

Tilkynna tjón