Hjá Sjóvá starfar sterkur og skemmtilegur hópur fólks sem kappkostar að veita viðskiptavinum afburðaþjónustu.
Nýlegar kannanir sýna að starfsánægja hjá okkur er með því mesta sem mælist hérlendis, og svo er líka geggjað mötuneyti (já, það skiptir máli).